7.3.2008 | 12:48
Aumingja konan
Ég vorkenni Lisu Maríu alveg óskaplega. Ekki samt fyrir að vera ólétt, það sko bara gaman og gleðilegt. Nei, ég vorkenni henni óskaplega fyrir að vera endalaust í skugganum af föður sínum. Sjáið bara fyrirsögnina ,,Afkomendum Elvis fjölgar". Ekki ,,Lísa María á von á barni, nei, allt þarf að snúast um kallinn, sem búin er að vera dauður í 30 ár. KOMON!! Konugreyjið á aldrei eftir að njóta sammælis. Enda held ég að hún hafi löngum átt dálítið bágt. Ég meina hún giftist Mikael Jackson. Og hún sem er alveg jafn rík og hann, ef ekki ríkari. Nei, hún á sko samúð mína alla, þessi kona sem aldrei fær að vera hún sjálf. Hún fær aldrei að vera Lísa María, heldur skal hún vera dæmd til að vera alltaf dóttir hans Elvis.
![]() |
Afkomendum Elvis fjölgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.3.2008 | 12:19
Klár krakki eða....
vitlausir lögfræðingar? Mamman sagði að drengurinn væri ekki neitt undrabarn. Þá hlýtur prófið að hafa verið svona létt. Eru þá brasilískir lögfræðingar svona vitlausir. Eða bara lögfræðingar yfir höfuð. Ég ætla nú ekki að fara að alhæfa, en maður spyr sig.
![]() |
Pilti meinað að hefja laganám |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2008 | 11:56
AMEN! Heimur batnandi fer.
Það hýtur náttúrulega að vera þannig að ef að konur fá örlítið frí það eru þær kannski ekki allt of þreyttar þegar í bólið er komið. Því kynlíf er jú ekkér annað en hreyfing. Og ef að konur géta ekki hreyft sig af þreytu á kvöldin, já þá géta þær það ekki. Svo er líka bara sanngjarnt að kallarnir stundi smá heimilisstörf, þetta eru jú þeirra heimili líka. Og þeirra börn líka, í flestum tilfellum, svo þeir ættu að hugsa um þau líka. Sérstaklega þar sem báðir foreldrar vinna úti. Það er ekki sanngjarnt að konan komi þreytt heim úr vinnu og eigi þá eftir að, elda matinn, þvo 17 þvottavélar og baði öll börnin, og hundinn líka, á meðan kallinn kémur heim úr vinnu, líka dauðþreyttur að sjálfsögðu, og legst upp í sófa að horfa á fréttirnar. Þá verður frúin kannski líka bara það pirruð á því að hún hefur ekki minnsta áhuga á kallinum þegar upp í rúm er komið.
Svo gerið bara enn betur, herrar mínir, kannski bara borgar það sig.
![]() |
Fleiri húsverk - meira kynlíf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2008 | 11:24
Hamingjan fæst ekki fyrir peninga, heldur í vöggugjöf
Þetta kom mér nú s.s. ekki á óvart. Það er kannski meira af foreldrum okkar í okkur en við viljum viðurkenna, og meira af okkur í börnuny-um okkar en þau vilja viðurkenna. Það hlítur samt að géfa aurgaleið að barn sem á hamingjusama foreldra hlítur að vera hamingjusamt, þó að það sé samt ekki algillt. Og á sama hátt hlítur óhamingja á heimili að smitsat til barnanna. Við þekkjum öll viðkvæðið ,,það er ekki í lagi heima", þegar einhver sýnir óviðeigandi hegðun. Það að mamma og pabbi stjórni því að miklu leiti hvernig okkur líður, þarf ekki að koma á óvart. Hvort sem þau gera það meðvitað eða ómeðvitað, með erfðum eða atferli. Ég er nú eiginlega bara hissa á því að einhverjum skyldi detta í hug að rannsaka þetta, maður hefði haldið að þetta væri svo sjálfsagt. En þetta er samt áhugavert.
![]() |
Hamingjan er arfgeng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. mars 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar