25.1.2010 | 10:11
Læri að blogga.
Ég er að læra að blogga í skólanum. Eitthvað sem er bráðnauðsynlegt fyrir alla kennara víst.
Nei, nei svona án gríns, þá er gott að geta komið frá sér efni út á netið, og þá erum við að tala um fræðsluefni. Því það er jú miðillinn sem nær best til blessaðar barnanna okkar.
Lifið heil!!
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1026
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.