1.6.2010 | 16:50
Blogg
Ég er mjög mikið búin að vera að hugsa um bloggið mitt. Hvort ég eigi að blogga meira og þá um hvað. Og hvort ég eigi að blogga yfir höfuð. En sökum anna hefur ekki verið mikið um blogg hjá mér í vetur.
En nú er ég komin aftur. Og langar að koma oftar og ausa úr brunnum vizku minnar við bloggara landsins reglulega. Og hér verður hvað sem er skrifað, en þó innan velsæmismarka. Og því er ætlast til þess að athugasemdir séu líka innan marka. Og ég eyði þeim ef mér sýnist svo.
Góðar stundir!
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
velkomin aftur
Sigrún Óskars, 1.6.2010 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.