Leita frttum mbl.is

boin gestur

Fkk hunangsflugu inn til mn kvld. Ekki s gestur sem g vil f eldhsi. Mr er nokk sama um kngulrnar sem eru hr um allt, r m kremja auveldlega, en essi stru lonu rndttu kvikindi eru mr alls ekki a skapi.

En g var forvitin og googlai hunangsflugu, bara svona upp djki, mr s alls ekki skemmt. Og g fann nokkrar greinar um hunangsflugur. Langar a deila me ykkur sm frleik:

Vsindavef Hskla slands segir a Hunangsflugur su af tt bflugna en lkt bflugum gera r sr ekki varanlegt b. Lengi vel var aeins ein tegund af ttinni hr landi en n eru r rjr (ea fjrar me eirri nju tegund sem vart var vi suur og suvesturlandi n vor).

Gamla slenska hunangsflugan heitir mhumla (Bombus jonellus). Hn er nokku algeng lglendi um allt land en er mest dreifbli og finnst sjaldan ttbli. slendingar kalla hana hunangsflugu ea randaflugu."

Enfremur segir a Mhumludrottningarnar vakni r vetrardvalanum seinni hluta mamnaar. Fyrstu vikurnar geri drottningin ekkert anna en a safna orku eftir dvalann, aallega reklum vitegunda (frjkornum og hunangi). Hn skir einnig msan annan grur svo sem blberjalyng, blberg og hvtsmra.

Samhlia orkusfnuninni leitar drottningin a holu til a gera sr b yfir sumari. B eru algeng holum undir strum steinum, inni hlnum steini ea jafnvel gmlum msaholum. egar drottningin hefur fundi heppilegan sta hefst hn handa vi a flytja mosa og sinu holuna og gera hreiur.

Nst ber hn hunang og frjkorn bi og br til flata kku sem aallega er ger r frjkornum. kkuna gerir hn hlf r vaxi, en vax framleia hunangsflugur r kirtlum afturbolnum. hlfi verpir drottningin 10-12 eggjum. Vi hliina klakhlfinu gerir hn svo anna hlf sem hn fyllir me hunangi. Hn lokar klakhlfinu me vaxi og situr v mean eggin eru a klekjast t til a halda eim hita. tungunin tekur um viku og mean lifir drottningin hunanginu r hinu hlfinu.

Eftir a lirfurnar klekjast t lifa r frjkornakkunni. Drottningin slakar ekkert eftir klak fyrstu eggjanna v hn dregur jafnharan bjrg b til a bta vi frjkornakkuna og byggir n klakhlf og verpir.

Hj mhumlunni lur yfirleitt mnuur fr v a klak verur ar til a fyrstu ppurnar opnast og t koma fullrosku kvendr. essi tmi er breytilegur milli tegunda hunangsflugna. Kvenflugurnar sem vaxa r grasi nefnast ernur. r sinna forasfnun og sj um ungvii.

Svona gengur etta frameftir sumri, ea anga til fjldi erna er orinn ngilegur. verpir drottningin eggjum sem sar vera a karldrum og drottningum. Eina hlutverk karldranna er a frjvga egg drottninganna. Drottningarnar geyma si fram nsta vor v a drin makist um hausti frjvgunin sr ekki sta fyrr en vori eftir. Karldrin og ernurnar drepast um hausti og bi leysist upp en verandi drottningarnar gera sr holu jrinni og leggjast me sisskammta sna dvala yfir veturinn. Nsta vor stofna r b lkt og mir eirra geri vori ur.

Ekki veit g n hvort vinkona vor er Mhumla, en eitt er vst a g f aldrei svona gesti nema egar Bndinn er a heiman. Sast egar hunangsfluga flaug inn um gluggan hj mr var hann heldur ekki heima.

istockphoto_1102971_bee


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigrn skars

eru r ekki httulausar, rast ekkert mann eins og geitungar.

Mr finnst r svo miklar "dllur" lonu hunangsflugurnar egar r sua on blmunum me rassinn upp loft

takk fyrir ennan frleik

Sigrn skars, 6.6.2010 kl. 09:30

2 Smmynd: rhildur Daadttir

Ekki inn hs samt, takk.

rhildur Daadttir, 8.6.2010 kl. 08:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 24

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Tenglar

Vefsulistinn

Mjg gur listi yfir vefsur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband