20.1.2008 | 13:40
Það er af sem áður var
Sú var tíð að maður fór ekki í spjarirnar sínar nema einu sinni og setti þær svo beint í þvott. Maður fór í þær einu sinni. Þetta var þegar maður var ungur og barnlaus og útlitið skipti mann mestu máli í lífinu. En svo eignaðist maður fjölskyldu, mann og börn, og fór svolítið að gleyma sjálfum sér. Það gerist þegar að maður verður mamma. Svo núna áðan þá stóð ég mig að því að stinga þeim aftur inn í fataskáp, buxunum sem ég var í á fundinum á föstudagskvöldið. Maður leggur áherslu á að þvo af börnunum.
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ bara að segja þér að ég er líka með bloggsíðu. Hún er www.blogcentral.is/trukkagellan.
Kv krisrtún
Kristrún Rós Rósmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.