4.2.2008 | 15:22
Hvað er þetta eiginlega?
Fá krakkagreyin ekki að hafa tölvurnar sínar í friði. Þetta er ekki í fyrsta skipti, og ekki í síðasta skipti heldur. Mín persónulega skoðun er sú að það eigi að koma upp myndavélakeri í bygginguni. Ef að það er ekki þegar til staðar. Það var það ekki þegar ég var í skólanum. Hvað heimavistina varðar þá er það annað mál. Jú jú auðvitað mætti hafa myndavélar á ganginum. En við þurfum jú að virða friðhelgi einkalífs. En auðvitað ætti það að vera þannig að það þyrfti ekkért að géra. En því miður er heimurinn orðin eins og hann er. Skyldi það einhverntíman skána? Segið þið mér.
Tölvuþjófar á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já alveg rétt, en skólabygging hlýtur að teljast opinber staður.
Þórhildur Daðadóttir, 5.2.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.