Leita í fréttum mbl.is

Ég hoppaði hæð mína í morgun

Eða öllu heldur í hádeginu.  Þegar ég átti leið í hraðbankann í ,,mollinu" hérna á Egilstöðum10042.  Og sá, að þar sem alltaf hefur verið til húsa sakyndibitastaður sem ber nafnið ,,Hamborgarabúlla Tómasar", þar á að fara að opna ,,Subway" stað.  Jibbý!!! 

Ég er skyndibitafíkill, það er einn af mínum helstu veikleikum, og þess vegna finnst mér þessir staðir svo mikil snilld.  Þetta er með hollustu skyndibitunum sem völ er á. 

Ég var glöð, mjög glöð. splash_subwaylogo

 

mars 08 162En lífið snýst samt ekki um skyndibita, ap öllu leyti.  Hún elsku Soffía mín Kristín litla er 7 mánaða í dag.  Samt fæddist hún bara í gær, finnst manni.  Hún dafnar bara nokkuð vel, held ég.  Er dugleg að borða og hreyfir sig orðið dálítið.  Hún er flott stelpa og ég er að springa úr monnti.

Já maður er sko ríkur að eiga börnin sín.  Þess vegna finnst mér svo sorglegt þegar ég heyri um fólk sem má ekki vera að því að hugsa um börnin sín. 

Ég er búin að fá leikskólapláss fyrir báða englanna mína næsta vetur, í næsta húsi.  Hversu hentugt er það?  Að leikskólinn skuli vera í næsta húsi.  Og ef að ég fæ vinnuna sem ég sókti um um daginn, þá verð ég líka að vinna í þessu sama húsi.  Hvað gæti verið betra?  En ég er ekki búin að fá vinnuna, svo maður skal ekki fara að hrósa happi alveg strax.  En maður vonar. . . .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Æjjjjjjjj hvað það er nú gott að þú ert að fá Subway

Flott að hafa næsta hús sem annað heimili.Frábært alveg.

Knús á falllegu fjölskylduna þína.

Solla Guðjóns, 23.4.2008 kl. 19:59

2 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Jamm, ég er alveg í skýjunum !

Þórhildur Daðadóttir, 24.4.2008 kl. 08:36

3 identicon

En æðislegt að heyra

Gleðilegt sumar og mikið knús til þín og ykkar sæta mín

Sveinbjörg M. (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband