Leita í fréttum mbl.is

Lífið í sveitinni

er annasamt þessa daganna.  Sauðburður komin í fullann gang, sem slær nú aldeilis í gegn hjá heimasætunum.  Gestagangur í fjárhúsunum í gær, laugardag.  Kristrún kom með okkur í fjárhæusið og svo komu frænkur: Sjöfn, Kristín Helga, Kristín Rut og Unnur.  Allir að skoða lömbin þrjú sem komin voru þá.  Allt saman hrútar.  Og í dag bættust svo þrjú við, líka allt hrútar.  Þetta er nú valla einleikið.  Guðrúnu Sigríði finnst algert æði að fara í fjárhúsin með pabba sínum.  Sveitastelpan sú arna.  Og auðvitað er litla farin að fá að fara með líka.  Ekki seinna vænna.  Því allir vita jú að snemma beygist krókurinn.  Smile

 

maí 2008 024     

maí 2008 030

 maí 2008 026

maí 2008 022


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Sex hrútar? Vonandi fæðast ekki bara hrútar þetta árið. Flottar myndir - takk. Sendi kveðju austur í sauðburð.

Sigrún Óskars, 5.5.2008 kl. 00:10

2 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Já og meira að segja bætist við í hrútahópinn.  Það verða engir ásetningar í vor!

Þórhildur Daðadóttir, 5.5.2008 kl. 11:16

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Fullur hellingur af hrútum....Lambadrottningin hlýtur að fara að láta sjá´sig.

Sigga tekur sig vel út með lambið.

En hverning væri nú að mynda bóndann og byrta mynd.....bara svona fyrir mig....

Knús á bændur.

Solla Guðjóns, 5.5.2008 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband