Leita í fréttum mbl.is

Hvers konar blogg er þetta eiginlega?

Ég er búin að vera að velta því mikið fyrir mér undanfarið hvort og hvernig ég eigi að skilgreina bloggið mitt.  Á það að fjalla um einhvað eitt fremur en annað?  Einhvern einn flot á veröldinni, eða bara alla liti regnbogans?  Það er skemmst frá því að segja að ég konst ekki að niðurstöðu.  Eða kannski komst ég bara að þeirri niðurstöðu að komast ekki að niðurstöðu.  En málið er að bloggið mitt fjallar um allt.  Allt milli himins og jarðar og aðrar víddir líka.  Semsagt þá skrifa ég bara það sem mér sýnist. Svona með annmörkum þó.  Ég legg það ekki í vana minn að særa fólk.  Allavega ekki viljandi og særandi skrif leyfi ég ekki.  Aðgát skal höfð í nærveru sálar.  Ég reyni samt að vera hreinskilin, þvi að ég tel að fólk eigi að koma hreint fram. 

Og afþví að ég er svo góð og reyni að gera öllum til hæfis.  Solla mín. Þessi er fyrir þig. Smile

mars 08 174

Bóndinn og yngra afkvæmið á góðri stund.

Bæði svona líka myndarleg Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Takk T´ta  mín  mikið langar mig að hitta ykkur og knúnsa þennan góða vin minn

Solla Guðjóns, 6.5.2008 kl. 15:39

2 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Það var lítið elsku Solla, ég held að Símon hefði líka gaman af að knúsa þig.

Þórhildur Daðadóttir, 7.5.2008 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 767

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband