20.7.2008 | 21:49
Kæru bloggvinir
Ég reyni að fara bloggvinahring reglulega. En nettengingin mín er handsnúin og ég hef ekki mikin tíma. Vona að mér sé fyrirgéfið þó ég kvitti ekki fyrir mig. En ég reyni að fylgjast með ykkur öllum. Ég hugsa allavegana til ykkar - er það ekki nóg?
Það er heyskapur sem aldrei fyrr. Nú er unnið á túnum bróður Bóndans sem eru á næsta bæ.
Allt í gangi.
Kveðjur og knús.
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil þig vel og þú átt alla mína samúð varðandi nettenginguna.
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 20.7.2008 kl. 22:34
Hæ þarf að fara að heyra í ykkur. Fór í 2 afmælisveislur hjá Guðlaugu og Guðrúnu S. En það er alltaf nóg að gera. Kveðja Guðrún og fjölsk.
Dúna co (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.