Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
27.9.2008 | 12:57
Örvæntið ekki....
...ég er á lífi. Bara dálítið upptekin upp á síðkastið. En með bættri skipulagningu fer ég vonandi að hafa tíma til að blogga.
Nýjustu fréttir:
- Litlan er orðin eins árs og við héldum eitt skykki afmæli um daginn.
- Þeim systrum líkar vel á leikskólanum. Þær eru einu stelpurnar og algerar prinsessur í fimm strákahópi.
- Ég vinn og vinn, og vinn eiginlega allt of mikið.
- Bóndinn er á fulu í smalamennskum, það er víst þessi tími. En bráðum fer nú að hægjast um.
- Það er búið að vera næstum stansluast rok allann þennan mánuð.
Lifið heil!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar