Færsluflokkur: Bloggar
24.10.2009 | 18:31
Þarf að fara að láta meira frá mér.
Þykist bara hafa svo mikið að géra. Já, það er hörkupúl að vera í háskólanámi. Og það er líka bara hörkupúl að vera heimavinnandi.
Þetta er vanmetnasta starf í heimi, húsmóðurstarfið. Hver hefur ekki heyrt setninguna: ,,Ég er bara húsmóðir!" En það er sko ekkert bara að vera húsmóðir. Það er endalaust eitthvað að starfa. Þvo þvott, skúra gólf, taka til.
Ég læt allt þetta s.s. ekki eftir mér, og er síður en svo að kvarta, maður gerir bara það sem maður þarf að gera. Vantar bara afsökun fyrir þessu bloggleysi mínu.
Góðar stundir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.9.2009 | 10:35
Nú er sko komið haust.
Það var slagveðursrigning þegar ég fór með prinsessurnar á leikskólann kl. 8 í morgun. Vá hvað rigndi mikið. Og rignir enn. Og þar sem ég er með veður á heilanum þá tönglast ég á þessu í allann dag.
Búin að skila inn einu verkefni í skólanum í dag. Á bara eitt eftir. Svona er að vera í háskólanámi. Ætla samt að taka því rólega í náminu um helgina. Reyna frekar að gera eitthvað skemmtilegrt með fjölskyldunni. Ef veður leyfir.
Nenni ekki að spá mikið í heimsmálunum í dag. Það þýðir ekkért að spá í allri þessari vitleysu. Og svo þegar maður heldur að það géti ekki orðið vitlausara, þá verður það það. En ætla ekki að spá í því meir. Held samt að bloggandinn sé komin aftur yfir mig. Þannig að þið megið búast við meiru frá mér.
Bless í bili.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2009 | 09:04
Trans- Bi- eða Homo, eða eitthvað annað?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2009 | 08:51
Flott lag
Mér finnst þetta mjög flott lag og flott að mynnast meistarans svona, af mönnum sem unnu með honum, og í stúdioinu hans. Reyknesingar eru greinilega stolltir af sinni sögu og það er bara frábært.
Ljósalagið eftir Rúnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2009 | 10:18
Rúmur mánuður liðin.
Nú er þessi fjölskylda búin að vera rúman mánuð hér í Seftjörninni. Okkur líður rosalega vel og allir eru bara mjög sáttir.
Við festum kaup á fellihýsi í júní og erum búin að fara nokkrar útilegur síðan. Fórum Snæfellsnesið um daginn og keyrðum á slóðum forfeðra í Helgafellssveit og Skógarströnd. Það var óskaplega gaman.
En nú er farið að kólna. Það var 7 stiga hiti þegar við mæðgur vöknuðum í morgun. Já mér fannst kalt.
En kveð ykkur í bili, þar til næst.
Chao!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.7.2009 | 17:33
Þetta líst mér vel á.
Með soninn í kerru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2009 | 16:02
Það fyrsta sem við gerðum.
Það fyrsta sem við hjónin gerðum í morgun var að aka til borgarinnar stóru í smá verlslunnarleiðangur. Komum svo heim með varning í poka... og nýjan bíl. Suzuki Grand Vitara.
Bróðir bóndans var búin að sjá hann og láta taka hann frá fyrir okkur. Klassa bíll. Fínn fyrir frúna.
Annars gengur allt vel. Erum enþá á Hotel mömmu og pabba. Vonumst til að fá lyklanna í kvöld eða á morgun.
En allir voða ánægðir með lífið og tilverunna og það er fyrir öllu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.6.2009 | 21:19
Jæja, þá erum við komin!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.6.2009 | 13:50
Það styttist...
í fluttninga. Bóndinn duglegur að pakka en frúin ekki eins. En samt er ansi margt komið niður í kassa. Er reyndar enþá að vinna þó skólinn sé búin hjá börnunum. En losna vonandi fljótlega. Skal fúslega viðurkenna að dálítilli þreytu er farið að gæta. Bý svo vel að eiga yndislegan mann, og svaf út í morgun, og í gær sem gerist ekki oft. Veðrið er yndislegt hér um slóðir nú og frumburðurinn nýtur góða veðursins. Finnst æðislegt að vera úti og reyndar litlu skottunni líka sem sefur núna í vagninum. En þangað til næst þá bijum við hér í Brúarási að heilsa og njótum síðustu daganna hér í sveitinni.
Knús og kossar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar