Færsluflokkur: Dægurmál
5.4.2008 | 19:27
Í sveitinni, í sveitinni
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2008 | 19:01
Eitt ár á Austurlandi
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2008 | 10:42
Í minningu Kalla
Já nú er hann Kalli okkar Sigguson allur. Honum var hjálpað inn í eilífðina af húsbónda sínum og meistara sem var alveg búin að fá sig fullsaddann af ástandinu. Að ég tali nú ekki um húsmóðurina á heimilinu sem andar núna léttar og sér fram á það að þurfa ekki endalaust að vera með sótthreinsituskuna á lofti, þrífandi upp saur og þvag eftir skepnuna hér og þar. Það gékk svo langt á stundum að kötturinn var farin að géra þarfir sínar í barnahúsgögnin, og það var húsfreyjan ekki að fýla. En nú er það s.s allt að baki. Það var loksins tekið af skarið. Nú gétur vorhreingerningin byrjað. Sumum finnst ég kannski frekar köld, hvernig ég tala. En við Kalli áttum svona gott haturssamband. Ég þoldi hann ekki og hann þoldi mig ekki. Ég ætlaði nefnilega aldrei að fá mér kött til að byrja með. Símon og Siggu langaði í kött og hamingjan var mjög mikil þegar við fengum hann á þrettándanum fyrir rúmu ári. En þetta fór úr böndunum. Hegðun hans fór úr böndunum. Þannig að þannig fór það.
Svo Kalli Sigguson er allur.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2008 | 13:27
Japanskur veruleiki
Svona er Japan í dag? Vonandi ekki. Að fólk skuli bara skilja börnin sín eftir og ekki einu sinni skilja eftir neinar upplýsingar um þau. Ekki einu sinni nafn. Ömurlegt!
15 börn skilin eftir í hitakassa til ættleiðingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 15:59
Ef ég væri
enþá heima hjá mömmu og pabba þá væri ég búin að öllu sem ég þarf að géra á netinu á þeim tíma sem það tekur að opna heimasíðuna hér. Já ég er s.s. komin heim í hææææææggggggguuuuuuu nettenginguna mína. Á meðan tölvan mín opnar mbl.is hér hefði ég sjálfsagt verið búin að tékka póstinn minn og blogga líka heima hjá mömmu. Hún er með ADSL, ekki ég. Og ég hef ekki einu sinni möguleika á því. FÚLT! En allavegana þá er páskafríið búið þetta árið, og við mæðgur komnar heim aftur. Við hefðum viljað géra meira og heimsækja fleiri. En þar sem við náðum okkur í heiftarlegt kvef, þá voru síðustu dagarnir bara teknir rólega. Skrifa meira seinna.
Lifið heil
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.3.2008 | 16:16
Veikara kynið hvað?
Afhverju er það, að kallar verða alltaf miklu vikari en konur. Þó að þeir fái sömu pestina. Þeir leggjast í rúmið og géta ekki hreift sig, en alltaf erum við á fótum og gætum bús og barna.
Pæling!!!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.3.2008 | 20:42
Þau stækka svo hratt
Í dag, páskadag, er snúllan mín pínulitla 6 mánaða. Samt fæddist hún bara í gær, finnst manni. Ég er búin í fæðingarorlofi en tími bara ekki að fara að vinna strax. Ég sé bara til. Stóra skellibjallan mín er líka orðin svaka stór. Mikið held ég að pabbi þeirra eigi eftir að sjá mikin mun á þeim, eftir þessa 10 daga sjálfsskipuðu útlegð okkar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2008 | 19:33
Blessuð sértu sveitin mín.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.3.2008 | 10:50
Ekki besti talsmaðurinn
Æ ættu nú Merzedes Club ekki að láta einhvern annan sitja fyrir svorum en Egill vitgranna Gillzenegger. Það vita það allir að maðurinn hefur stærste egó ó landinu. En það vita líka margir að það meikar ekki alltaf mikin sens það sem hann segir. Og í rauninni meikar ekkért sens sem hann segir. Þar sem ég met hógværð mjög mikils, þá finnst mér þetta alger óþarfi.
Æ svo fer maðurinn eitthvað svo í taugarnar á mér. Eins og bandið er gott. Ég er enþá á því að Merzeders Club eigi sko fullt erindi í Eurovision. Við sendum þau bara næst.
Vilja vera nakin í myndbandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2008 | 21:43
Á sunnlenskum slóðum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar