7.3.2008 | 12:48
Aumingja konan
Ég vorkenni Lisu Maríu alveg óskaplega. Ekki samt fyrir að vera ólétt, það sko bara gaman og gleðilegt. Nei, ég vorkenni henni óskaplega fyrir að vera endalaust í skugganum af föður sínum. Sjáið bara fyrirsögnina ,,Afkomendum Elvis fjölgar". Ekki ,,Lísa María á von á barni, nei, allt þarf að snúast um kallinn, sem búin er að vera dauður í 30 ár. KOMON!! Konugreyjið á aldrei eftir að njóta sammælis. Enda held ég að hún hafi löngum átt dálítið bágt. Ég meina hún giftist Mikael Jackson. Og hún sem er alveg jafn rík og hann, ef ekki ríkari. Nei, hún á sko samúð mína alla, þessi kona sem aldrei fær að vera hún sjálf. Hún fær aldrei að vera Lísa María, heldur skal hún vera dæmd til að vera alltaf dóttir hans Elvis.
Afkomendum Elvis fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já maður er heppin að vera ekki frægur eða undan einhverjum frægum.
Sigrún Óskars, 7.3.2008 kl. 17:15
Ekki vorkenni ég henni, held að henni sé alveg sama, enda orðin vön þessu
Heiður Helgadóttir, 9.3.2008 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.