Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
5.2.2008 | 11:21
Brrrr, bhrr
Ég veit ekki með ykkur, en ég fæ hroll.
Hald lagt á tarantúlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.2.2008 | 15:22
Hvað er þetta eiginlega?
Tölvuþjófar á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.2.2008 | 15:21
Það versnar og versnar...
Ekki lagast það... veðrið á ég við. Við Soffía Kristín erum veðurtepptar heima hjá okkur. Og það eru engar ýkjur. Það er allt snarvitlaust á Fagradalnum, björgunarsveitir að störfum og fjör. Ég veit það af eigin reynslu hvað dalurinn gétur verið leiðinlegur. Lenti þar í blyndabyl einu sinni.
Símon fór með skottuna yfir. Í leikskólann. Það eru allir að segja að segja að ég eigi bara að láta hana vera í leikskólanum hérna. En það kémur samt eiginlega ekki til greina. Í leikskólanum hér í Brúarási eru börn allt niður í 6 mánaða. Pínulítil. Og ekkért deildaskipt, öll börn saman. Mín er búin að reyna það að vera í dagvistun með yngri börnum, og hún þoldi það ekki. Þá var hún hjá dagmömmu á Egilstöðum, þar sem voru bara börn innan við eins árs. Þá fór ég frá henni grátandi á hverjum morgni, en það hefur ekki komið fyrir nema einu sinni í leiksskólanum. Hún er ánægð í þessum leikskóla, er að kynnsat krökkunum og nýtur sín vel. Afhverju þá að vera að skipta.
En afhverju er það að það er alltaf verið að skipta sér af því hvernig maður elur upp börnin sín? Það virðast allir hafa skoðun á því. Jú jú kannski vill fólk vel, en það er ÉG sem veit hvað barninu MÍNU er fyrir bestu. Allt sem ég aðhefst í sambandi við það miðast að því að það sé hamingjusamt. Og ég held að fólk ætti bara frekar að líta í eigin barm, heldur en að vera endalaust að amast yfir því hvernig aðrir ala upp börnin sín, eða í þessu tilfelli hverja maður velur til að ala upp börnin sín, já og bara hvernig aðrir haga lífi sínu almennt. Ég er bara ég og ég lifi eins og ég kýs. Og ég kýs það sem ég tel best fyrir börnin mín.
Góðar stundir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.2.2008 | 17:12
Ætlar þetta ekkért að fara að skána?
Þegar ég vaknaði í morgun var bylur. Þriðja daginn í röð var bylur. En í nótt var langversti bylur til þessa. Ég beið bara eftir að þakið rifnaði af kofanum. En svona án gríns þá var þessi bylur rosalegastur af þeim öllum. Reyndar er veðrið orðið mjög skaplegt núna seinnipartinn og sennilega farið að hlýna eitthvað. Þeir sögðu allavegana í útvarpinu að það væri komin tveggja stiga hiti á Egilstöðum. Við erum nú ekkért svo mikið norðar.
Laugardagurinn var tekin bara rólega á þessu heimili. Litlan var reyndar mjög lengi að sofna eftir hádegi. Þessi elska er svo mikil partygella að hún vill helst ekki missa af neinu. (hefur það frá mömmu sinni). Eldri dóttirinn fór með pabba sínum í fjárhúsin. FÍNN LAUGARDAGUR.
P.S. Auðvitað unnu okkar fulltrúar spurningarkeppnina í Útsvari í gær. En það var s.s. vitað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar